Minature listform

eftir

Listformið

Listamaðurinn Gulli Arason „Garason“ er íslenskur verðlaunarithöfundur og skapari miniature bóka listformsins. Allar bækurnar eru í stærðarhlutfallinu 1:12 miðað við frumútgáfuna en það þýðir að stærstu álfabækurnar eru 29 mm. á hæð en þær smæstu 4 mm á hæð. Þykkt bókanna er sjaldan meiri en 6 mm. Þegar bókunum hefur verið raðað upp í hillurnar er borin á þær sérstök olía sem varnar því að kápur og kilir missi lit. Sterkt sólarljós er því ekki æskilegt. En það gildir líka um Monu Lísu eins og allir vita.

timaritx1000
12991048_1728889827328050_6374916082202272714_n
IMG_1300

Falinn fjársjóður

Leitaðu að því!

Hvert listaverk er einstakt og einstaklingsmiðað. Álfabókalistaverkin eru einstök hvert fyrir sig en eiga þó þrennt sameiginlegt. Í öllum þeirra má finna lítinn álf, eina bók eftir Guðlaug Arason og bókarkjöl með GARASON og ártali listaverksins.

alfur úr mynd 458
Pelastikk-stór-lille
elfbooks art

verkstæðið og galleríið

Play Video

List 11-Verkstæði og gallerí

Kíktu inn á verkstæði mitt og gallerí og sjáðu þessi einstöku listaverk með eigin augum. Þú getur fundið okkur á:
9881 Bindslev, Danmörk

Kíktu inn

Play Video
Play Video